Catagory

BREYTINGAR Á STJÓRN / NEW CHAIRMAN OF THE BOARD

11/09/2020

BREYTINGAR Á STJÓRN / NEW CHAIRMAN OF THE BOARD

Sigurbjörn Svavarsson.

Sigurbjörn Svavarsson fyrrum útgerðarstjóri gengur til liðs við Ekkó Toghlera og er orðinn stjórnarformaður félagsins.

Sigurbjörn hefur áratuga reynslu í sjávarútvegi, m.a útgerðarsviðs Granda hf. 1986-2000, framkvæmdastjóri Scanmars á Íslandi, verkefnastjórn hjá Brim hf, og ráðgjafastörf hjá erlendum útgerðarfyrirtækjum í Chile, Argentínu og Kanaríaeyjum.”

“Ég geng til liðs við fyrirtækið til að styðja þessa byltingarkenndu framför í togveiðum, sem mun stuðla að hagkvæmari og umhverfisvænni veiðum. Fyrirtækið EKKÓ Toghlerar hefur hannað og þróað nýja gerð toghlera fyrir allar togveiðar sem er nýtt skref í þróun toghlera. Reynsla hleranna sýnir glögglega minni olíueyðslu og meiri afla á togtíma um fram aðra toghlera.”

Sigurbjörn Svavarsson.

HIGHLIGHTS OF PROFESSIONAL EXPERIENCE

* Managing Director for sales and service in Iceland for Scanmar AS Norway.

* Managing Director of a fleet of fishing vessels.

* Chairman of Board of Directors in Fish Auction Market.

* Manager and supervising a fish processing company for export.

* Strategic planning for companies in Iceland and Chile.

* Consultant on maritime and operational technology for fishing companies in Iceland, Chile and Argentina.”

“I join the company to support this revolutionary improvement in trawling, which will contribute to more efficient and environmentally friendly fishing. The company EKKÓ TOGHLERAR has designed and developed a new type of trawl doors for all types of trawling, which is a new step in the development of trawl doors.

The Ekkó trawl door experience clearly shows less oil consumption and more catch per towing time than other trawl doors.“