.jpg)
Loftlásinn er hér útskýrður með tilraunaglasa hermun í krukku. Vatnið/sjórinn inni í hlerunum er litaður til sýna virknina betur.
Ekkó toghlerinn er einstakur að því leyti að hann er tvöfaldur eins og samloka með holrými á milli byrða. Við þessa hönnun hlerans opnaðist sá möguleiki að hafa loftrými eða loftlás til að stýra virkni hans við veiðar. Í toppi hlerans er sérútbúið loftfyllt rými sem hvorutveggja léttir hlerann ogheldur honum stöðugum. Þetta rými er virkjað með því að loka fyrir streymi um innfallsrör með því að setja skrúfbolta í toppplötuna og loka af loftið í toppnum.
Loftrýmið, eða loftlás, efst í hleranum og hefur þá virkni að halda hleranum lóðréttum og á ákveðnu dýpi í sjónum. Þetta kemur sérstaklega að gagni þegar hlerarnir eru dregnir á litlum hraða því þá kemur loftrýmið í veg fyrir að hlerinn falli með tilheyrandi töf á veiðum.
Þannig er hægt að taka krappar beygjur með trollið úti án þess að missa hlerana á hliðina vegna þess að innri hlerinn fer mun hægar en sá ytri í snúningnum. Þetta nýtist vel á grunnslóð á botntrolli, á humarveiðum og á innfjarða rækjuveiðum. Ekkó nýtast sérlega vel með loftlásinn virkan, þegar mikið er úti af togvír miðað við dýpi y þá rétt snerta eða svífa Ekkó hlerarnir yfir botninum. Í tilraunaglasinu er Semi hleri er með grænu vatni.
Loftlásinn á Ekkó flottrollshlerunum er hlutfallslega stærri en í Semi hlerunum. Með loftlásinn virkan eru flottrollshlerarnir að fiska við yfirborðið. Með loftlásinn óvirkan eru flottrollshlerarnir að fiska dýpra. Í tilraunaglasinu er Flottrollshlerinn er með bláu vatni.
Holrými hlerans fyllist af sjó og kemur þannig í veg fyrir að hann falli saman á miklu dýpi. Þegar loftlásinn er virkur þá mætist loft og sjór efst innan í hleranum eftir dýpt röranna þar sem loftrýmið er og fallur því ekki saman við þrýsting.
Loftlásinn er ein af fjórum uppfinningum Ekkó sem er í alþjóðlegu einkaleyfaferli. Einkaleyfaferlið hefur tekið sinn tíma frá árinu 2015 y fyrst nú árið 2020 voru fyrstu niðurstöður að berast, þar sem þrjú fyrstu svörin eru komin, öll jákvæð og samþykkt.
Aquí se explica la esclusa de aire con una simulación de un tubo de ensayo en un frasco. El agua/mar dentro de las puertas está coloreado para mostrar mejor el efecto.
La puerta de arrastre Ekkó es única porque tiene una estructura tipo sándwich con una cavidad entre las dos placas. Este diseño de la puerta abrió la posibilidad de tener un espacio de aire o esclusa de aire para controlar su capacidad de pesca. En la parte superior de la puerta hay un espacio especialmente equipado lleno de aire que aligera la puerta y la mantiene estable. Este espacio se activa bloqueando el flujo a través del tubo de entrada insertando un perno roscado en la placa superior y cerrando el aire en la parte superior.
El espacio de aire, o esclusa de aire, en la parte superior de la puerta tiene la función de mantener la puerta vertical y a una cierta profundidad en el mar. Esto es especialmente útil cuando las puertas se tiran a baja velocidad porque entonces el espacio de aire evita que las puertas caigan con el consiguiente retraso en la pesca.
De esta manera, puede realizar giros bruscos con la red de arrastre mientras pesca sin perder las puertas laterales, ya que la puerta interior gira mucho más lentamente que la exterior. Esto es muy útil para la pesca de arrastre en aguas poco profundas, la pesca de langosta y la pesca de camarones en fiordos interiores. Ekkó es particularmente útil con la esclusa de aire activa, cuando hay mucho cable de remolque fuera en comparación con la profundidad y, en ese caso, las puertas simplemente tocan el fondo o vuelan sobre el fondo. En el tubo de ensayo, la puerta Semi está con agua verde.
La esclusa de aire de las puertas de arrastre pelágico Ekkó es proporcionalmente más grande que la de las puertas Semi. Con la esclusa de aire activa, las puertas de arrastre pelágico pescan en la superficie. Con la esclusa de aire inactiva, las puertas de arrastre pescan a mayor profundidad. En el tubo de ensayo, las puertas de arrastre pelágico tienen agua azul.
La cavidad de la puerta se llena de agua de mar y así evita que colapse a grandes profundidades. Cuando la esclusa de aire está activa, el aire y el mar se juntan en la parte superior de la puerta según la profundidad de las tuberías donde se encuentra el espacio de aire y por lo tanto no coinciden con la presión.
La esclusa de aire es una de las cuatro invenciones de Ekkó que se encuentra en proceso de patente internacional. El proceso de patente ha tomado tiempo desde 2015 y recién ahora en 2020 se recibieron los primeros resultados, pues se han recibido las tres primeras respuestas, todas positivas y aprobadas.