Þú lærir virkilega vel á því að hanna og framleiða Poly-Ice toghlera í þúsundatali. Þetta kennir þér að ákveðinn hluti má ekki verið svona heldur verður hann að vera með öðru lagi til að þola álagið.
Hvers vegna Ekkó
Smári Jósafatsson er uppfinningamaður Ekkó toghleranna
Smári hefur smíðað, gert við, hannað og selt toghlera í yfir 50 ár.
Þetta er ein ástæðan fyrir því að Ekkó er einn af þeim bestu
Hvert stykki af Ekkó er eins og það er vegna reynslu Smára og hver suðu er listaverk.
Smári hefur smíðað og gert við toghlera í yfir 50 ár. Ekkó er afrakstur þessarar uppsöfnuðu reynslu. Þessi þekking er grundvallaratriði í hönnun og framleiðslu Ekkó toghlera. Hvert stykki af Ekkó er eins og það er vegna þeirrar reynslu og hver suðu er listaverk. Þetta er ein ástæðan fyrir því að Ekkó toghlerar eru með bestu toghlerum í heiminum.
Það er margt sem má læra af viðgerðum á toghlerum.
Þegar þú lærir virkilega vel með því að hanna og framleiða toghlera í þúsundatali.
Reynsla
Smári Jósafatsson hefur hannað, selt og markaðssett toghlera í áratugi.
Þetta er lærdómsferli við ferðir í veiðarfæra tilraunatanka, prófanir á sjó með hlera í fullri stærð á veiðum, lagfæringum…
til baka í fleiri tank- og sjóprófanir og samanlögð þekking og reynsla sett í framleiðslu Ekkó toghleranna í fullri stærð.
Þess vegna er Ekkó meðal bestu toghlera í heimi. Ég get hjálpað þér að gera betur!
Ég get hjálpað þér að gera betur!
Það er margt sem lærist af viðgerðum á toghlerum. Þú lærir virkilega vel með því að hanna og framleiða toghlera í þúsundatali. Þetta kennir þér að ákveðinn íhlutur getur ekki verið svona heldur verður hann að vera þannig. Þessa suðu þarf að framkvæma við lágan hita. Það þarf að byggja upp þessa suðu. Þetta er það sem lærist með reynslunni, hvar þarf að vera meiri sveigjanleiki, hvar er þörf á meiri styrk og hvernig á að nota rétta stálið á hverjum stað.
Þetta hefur Smári gert við Ekkó toghlerana.
Þúsundir toghlera vísar til þess að Smári hafi hafið störf þegar drengur var með föður sínum Jósafati Hinrikssyni, hönnuði Poly-Ice toghleranna. Smári lærði um stál af Jósafat föður sínum og hann hafði lært af föður sínum Hinrik, sem starfaði sem vélstjóri á bæði á íslenskum bátum og enskum togurum. Hinrik var bæði járnsmiður og vélstjóri með eigin eldsmiðju á Norðfirði. Jósafat fetaði í fótspor föður síns bæði sem járnsmiður og vélstjóri áður en hann stofnaði fyrirtækið sem bar nafn hans, J. Hinriksson vélaverkstæði. Auk toghlera framleiddi fyrirtækið togblakkir, dekkrúllur, spil, flotrollsvindur, sigurnagla, lása og margt fleira. Framleiðsla á sigurnöglum fyrir blakkir, við réttan hita, afglóðun og hægkæling kenndi Smára mikið um stál.