SAMA EKKÓ HLERAPARIÐ PRÓFAÐ Í TVEIMUR STÆRÐUM
Í fjóra túra voru EKKÓ Semi HAR 8.5fm hlerarnir…
Í fjóra túra voru EKKÓ Semi HAR 8.5fm hlerarnir…
Rikki skipstjóri og Maggi stýrimaður á Hring SH-153 hafa…
Ekkó toghlerana er hægt að þyngja tímabundið og létta…
Í fjóra túra voru EKKÓ Semi HAR 8.5fm hlerarnir…
Rikki skipstjóri og Maggi stýrimaður á Hring SH-153 hafa…
Ekkó toghlerana er hægt að þyngja tímabundið og létta…
HB Grandi / Brim hefur styrkt verkefnið og m.a. útvegað skip til prófana á Ekkó toghlerunum.
Verkefnið hefur hlotið styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís, bæði skattaívilnun fyrir verkefni með HB Granda / Brim og einkaleyfastyrk fyrir alþjóðleg einkaleyfi.
This project has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No. 781043.
Verkefnið hefur hlotið styrk frá AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi.
Ekkó eru umhverfis- og vistvænir íslenskir toghlerar sem draga úr olíunotkun og vinna án snertingar við botn sem verndar botn- og lífríkið við botninn, verndar vistkerfið og dregur úr umhverfisfótspori. Ekkó er einkaleyfavarin íslensk hönnun sem með innleiðingu tækninýjunga býr til ný störf á Íslandi og dregur auk þess úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Hugmyndin að Ekkó byggir á sömu hugmynd og flugvélavængir, það er Bernoulli áhrifum, þar sem hlerahönnunin sjálf opnar troll með samskonar virkni.
Ekkó tveggja spoilera Semi hlerar eru togaðir á 25-30 gráðu veiðihorni sem minnkar mótstöðu hleranna.
Ekkó eins spoiler Semi og flottrollshlerar eru togaðir á 20-25 gráðu horni sem minnkar mótstöðuna hleranna enn meira.
Ekkó hlerarnir hafa verið þróaðir með skipstjórnarmönnum.
Prófanir á Ekkó til að hámarka árangur hafa verið framkvæmdar á sjó, í svokölluðum veiðafæra tilraunatönkum og með straumhermilíkana útreikningum í ofurtölvum.
Helsta prófunaratriði toghleraframleiðenda í veiðarfæra tilraunatönkum er að að mæla gildi CL/CD sem eru útþenslu kraftarnir (Lift) deilt með mótstöðu hleranna (Drag). Ekkó eins spoiler flottrollshlerinn skilaði CL/CD 5,4 sem er trúlega það besta sem sést hefur í þessum tönkum frá upphafi.
Margar ferðir í veiðarfæra tilraunatankana í Danmörku og í Kanada.
Á veiðum með 14 togurum og togbátum við Ísland og Svíþjóð.
Við fiskitroll við ÍslandVið eins trolls veiðar á rækju, og tveggja trolla veiðar á humar og fiskitroll í Svíþjóð.
Við rannsóknir og leitir uppsjávar fiskitegunda við Ísland.
Björgúlfur EA-312 Ekkó S2 7,5m2 3900 kg/stk desember 2022.
Vestmannaey VE-54 Ekkó S2 4,1m2 1400 kg/stk janúar 2023.
Bergur VE-44 Ekkó S1 4,5m2 1600 kg/stk ágúst 2024
Þórunn Þórðardóttir HF-300 Ekkó P1 4,5m2 1150 kg/stk september 2024.